Það tekur sinn tíma að finna gott starfsfólk. Við viljum hjálpa fyrirtækjum að stytta þann tíma með Hæfnileit Alfreðs.
Hvað er Hæfnileit?
Hæfnileit parar starfslýsingu við skráða notendur. Leitin skilar niðurstöðum innan 24 klst. Hægt er að boða kandídata í viðtöl strax að leit lokinni og klára ráðningarferlið á nokkrum dögum.
Hæfnileit Alfreðs er ekki áskriftarþjónusta. Fyrirtæki greiða aðeins fyrir leitina ef hún skilar árangri. Annars ekki.
Ekkert mánaðargjald
Þú greiðir ekki krónu nema leitin skili kandídat í starfið

