Hæfnileit Alfreðs
Það tekur sinn tíma að finna gott starfsfólk. Við viljum hjálpa fyrirtækjum að stytta þann tíma með Hæfnileit Alfreðs.
Hæfnileit parar starfslýsingu við skráða notendur. Leitin skilar niðurstöðum innan 24 klst. Hægt er að boða kandídata í viðtöl strax að leit lokinni og klára ráðningarferlið á nokkrum dögum.
Hraði og skilvirkni
Hæfnileit Alfreðs þrengir leitina niður í þá einstaklinga sem smellpassa í starfið. Með því að losna við tímafreka úrvinnslu umsókna er strax hægt að hefjast handa við ráðningarferlið.
Meiri gæði & minna vesen
Hæfnileit Alfreðs þrengir leitina niður í þá einstaklinga sem smellpassa í starfið. Með því að losna við tímafreka úrvinnslu umsókna er strax hægt að hefjast handa við ráðningarferlið.
Ráðning án auglýsingar
Fyrirtæki búa til starfslýsingu sem er pöruð saman við notendur í Hæfnileit og fá lista yfir kandídata í starfið á innan við sólarhring. Stundum getur verið kostur að ráða án auglýsinga. Með Hæfnileit klárar þú ferlið hratt og örugglega.
Eftirsóttir kandídatar
Hæfasta starfsfólkið er ekki endilega í atvinnuleit. Það er mjög sennilega með vinnu nú þegar.
Hæfnileit Alfreðs nær einnig til fólks á vinnumarkaði sem er opið fyrir nýjum og spennandi möguleikum í starfi.
Bara prófa - engin áskrift
Hæfnileit Alfreðs er ekki áskriftarþjónusta. Fyrirtæki greiða aðeins fyrir leitina ef hún skilar árangri. Annars ekki.
Vertu með þeim fyrstu
til að prófa!
Verður þitt fyrirtæki á undan öðrum að nýta sér Hæfnileit Alfreðs? Skráðu þig núna og tryggðu þínu fyrirtæki aðgang að Hæfnileit á sérstöku kynningarverði.*